Baltic Nordic Acoustic Meeting 2022 verður haldið í Danmörku 9 – 11 maí á næsta ári. Við viljum hvetja félagsmenn og aðra áhugasama að frestur til þess að skila inn abstract fyrir erindi er 1. desember næstkomandi.

Keynote fyrirlestrar frá
– Mette Sörensen prófessor við háskólann í Hróarskeldu og titillinn er
HEALTH EFFECTS OF TRAFFIC NOISE: RESULTS FROM A NATIONWIDE STUDY
– Fredrik Ljunggren prófessor við háskólann í Luleå og titillinn er
SOUND INSULATION, RESIDENTS’ SATISFACTION, AND DESIGN OF WOODEN RESIDENTIAL BUILDINGS


Fyrir frekari upplýsingar er hægt að kíkja inná heimasíðu BNAM2022.