Aðalfundur Íshljóð 2020 verður haldinn á fjarfundarbúnaðinum Zoom þann 26. nóvember næstkomandi. Zoom er ókeypis og aðgengilegur öllum sem hafa boðshlekk á fund. Ef þú hefur ekki fengið upplýsingar um fundinn í tölvupósti, en villt gjarnan fá að sitja fundinn sendu þá póst á ishljod@ishljod.is

f.h. Íshljóð


Ragnar Viðarsson – Ritari stjórnar.