Stjórn Íshljóð tók þá ákvörðun að fresta boðun Aðalfundar fram á haustið vegna samkomubanns sem er í gildi. Nánari upplýsingar birtast síðar.