Aðalfundur ÍSHLJÓÐS 2019

Aðalfundur Íslenska Hljóðvistarfélagsins verður haldinn þann 3. október, kl. 17 í Petersen svítunni

Dagskrá aðalfundar:

Kosning fundarstjóra og fundarritara

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Yfirferð reikninga
  3. Tillögur til breytinga á lögum félagsins
  4. Kosning stjórnar
  5. Kosning skoðunarmanns reikninga
  6. Ákvörðun árgjalds næsta árs
  7. Önnur mál

Hringborðsumræður um hljóðvist í skipulagi og hávaðareglugerð

Heimasíða félagsins

Acta Acustica

Staða vinnu með hljómburðarverðlaun veitingastaða/kaffihúsa